Vardag Anorak W

Klassískur anorakkur úr G-1000 Eco fyrir útivistina og hversdaginn. Anorakkurinn er gerður úr sterku og veðurþolnu G-1000 Eco efni. Hönnunin er einföld og hettan stillanleg. Kengúruvasi að framan og hliðarvasar. Það er auðvelt að klæða sig í og úr honum með því að nota hliðarrennilásinn. Tímalaus flík sem getur nýst allt árið.

  • Sterkur vind og vatnsvarinn jakki úr G-1000 Eco efni.
  • 65% endurunnið polyester 35% lífræn bómull.
  • Stillanleg hetta og langur rennilásar á hliðum.
  • Renndir hliðarvasar og hnepptur kengúruvasi.
Size S
Color Desert Brown