Ný Sending

Slideshow Image 1
Slideshow Image 1
KÅNKEN SLING

Smækkuð útgáfa af Kånken töskunni. Axlartaska fyrir það mikilvægasta eins og símann og lyklana.

Kånken Laptop

Laptop útgáfan hentar vel fyrir tölvuna og þyngri bækur. Að aftan er rennt fóðrað hólf sem ver tölvuna. Böndin yfir axlirnar eru fóðruð sem gerir bakpokann þægilegri. Þrjár stærðir eru fáanlegar, 13”, 15” og 17” stærð.

Kånken Original

Síðan 1978 hefur Kånken Original haldið vinsældum sínum. Léttur, sterkur og fallegur. Veldu þinn lit.

Kånken Mini

Mini útgáfa af Kånken bakpokanum sem hentar bæði börnum og fullorðnum. Böndin má stytta og lengja eftir þörfum.

Kånken Rainbow

Minni útgáfan af Kånken sem hentar börnum jafnt sem fullorðnum

Kånken Weekender

Nýr meðlimur í Kånken fjölskyldu Fjällräven. Þetta er 30 lítra Kånken
taska sem er hönnuð fyrir helgarferðalög.

Slideshow Image 1
Slideshow Image 1

Hafðu samband

Við erum við símann alla daga 10 - 18. Utan þess tíma er best að senda okkur tölvupóst á info@mthekla.is

Vöruskil

Ef vöru sem keypt er í vefverslun er skilað í verslanir okkar innan 14 daga fæst 100% endurgreiðsla. Vörur sem keyptar eru í verslun má skipta fyrir aðra vöru innan 14 daga. Vörurnar þurfa að vera algerlega ónotaðar og með öllum merkingum.

Worldwide shipping

We ship our brand Hekla Iceland anywhere, rates available at checkout.