Primus Lite Plus Stove System

Einfaldur og öflugur primus til þess að elda fyrir 1-2. Potturinn tekur 0,5 L af vatni eða mat til þess að hita. Pottinum er smellt á gasið með millistykki. Einfalt og þægilegt Piezo igniter takki til kveikir á primusnum og auðvelt er að stilla hitann. Það tekur 3 mínútur að ná suðu. Kork hulstrið utan um álpottinn er eldvarið og heldur hita á pottinum. Auðvelt og einfalt kerfi á ferðinni. Mögulegt að nota með Te/Kaffi pressu Primus til þess að gera þá drykki.