Blöndal Teppi

Blöndal er okkar fyrsta ullarteppi í Heklu. Teppið er ofið úr 100% íslenski ull frá Ístex sem er þvegin og mýkt í framleiðsluferlinu.

Teppið er þykkt og mjúkt og veitir góða hlýju.

Stærðin er 140 x 200 cm.

Ullin er 100% íslensk og framleiðslan fer fram í Litháen.

Ullarteppin okkar eru á hátíðarverði yfir jólin, 15.900 kr.


Size 140 x 200 cm
Color Dökk Gratt - Ljós Gratt