Komperdell Göngustafir

Góðir einfaldir göngustafir úr áli. Auðvelt er að stjórna hæðinni með snúningi.

Þyngdin er 239g. og lengdin 65cm sem má stækka í 105-140cm.

  • weight: 239g
  • packed size: 65cm
  • adjustable from 105-140cm
  • Tour 170 PE 1K grif
  • wide system strap
  • 3-sections: aluminium 7075-T6, ∅ 18/16/14mm
  • Twist Lock - million times proven length adjustment with twist lock
  • vario baskets - easy and quick to change, ideal for switching summer and winter baskets.