XC Ergo Grip Skíðagönguhanskar

Gönguskíðahanskar fyrir konur. Vatns- og vindheldir hanskar með Gore-Tex himnu. Þessir hanskar tilheyra Ergo Grip línunni sem er hönnuð með það fyrir augum að tryggja gott grip. Þessir hanskar eru ekki fóðraðir en á köldum dögum getur verið gott að nota liner hanska undir. T.d. Merino Touch Point Active hanskana.

ACTIVITIES

Cross country skiing

DETAILS

Machine washable | Nose wipe | Neoprene cuff with velcro closure

OUTER MATERIAL

GORE-TEX INFINIUM™ WINDSTOPPER® Breeze | HESTRA 3-layer interlock polyester fabric | Stretch polyester
GORE-TEX INFINIUM™ WINDSTOPPER® Breeze

Windproof and breathable. 100% polyester.

HESTRA 3-layer interlock polyester fabric

Windproof, water repellent and breathable. 100% polyester.

Stretch polyester

70% polyester, 30% PU.


Size 6
Color Navy