Hanwag Hike Sock Merino

Þægilegir alhliða útivistarsokkar úr merino ullarblöndu.

Hanwag Hike Merino Sokkarnir eru extra léttir. Sniðið er lægra og þeir henta best í hraðari göngur í mildu veðri á vorin, sumrin og á haustin. Gerðir úr 58% "GOTS"-vottaðri merino ull, sem hindrar lyktarsöfunun, andar vel og dregur burt raka.

  • Fjölnota, vel sniðnir göngusokkar
  • Úr merino ullarblöndu “GOTS”-certified merino wool
  • Má þvo í vél upp að 30° hita.

Efni: 58% wool, 22% polyamide, 17% polypropylene, 3% elastane

Stærð 36-38
Litur Grey