Lappland Hybrid Jacket - 30%
Léttur og sterkbyggður veiðijakki úr teygjuefni og G-1000 Silent Eco. Laus hetta, festing fyrir talstöð og margir praktískir vasar, m.a. fyrir skotfæri.
Jakkinn er hannaður fyrir mikla hreyfingu á stórum svæðum. “DNA” jakkans kemur frá has verðlauna Keb jakkanum Keb Jacket sem er úr vind og vatnsvörðu G-1000 Silent Eco efni að framan, á öxlum og neðst á ermum á meðan bak, efri ermar og vasar eru úr teygjuefni sem veitir góða öndun. Jakkinn er hannaður til þess að auðvelda veiðina og falla að umhverfinu. Dæmi um það eru að auðvelt er að komast í ermavasann með skotfærum á vinstri ermi, festingin fyrir talstöð á vinstri öxl. Auka skotfæri má geyma í stóra flata vasanum að framan. Tveir renndir brjóstvasar henta vel fyrir símann. Rennilásar á hliðum auðvelda loftun í hita. Vel sniðin hettan verndar gegn vindi og það má taka hana af þegar hennar er ekki þörf. Fald og ermar má stilla.
Efni: G-1000® Silent Eco: 65% polyester, 35% bómull
63% polyamide, 26% polyester, 11% elastane
Styrkt svæði: Shoulders
Vörunúmer: F90170