Keb Gaiter Buxur M - 30%

Keb göngubuxurnar eru vinsælustu göngubuxurnar frá Fjällräven. Gaiter buxurnar eru með skálmum sem má renna af og breyta buxunum í stuttbuxur. Að öðru leiti eru þær eins og Keb göngubuxurnar úr G-1000 Eco efni. Á hliðunum eru rennilásar sem má opna til þess að lofta út. Vel sniðnar buxur sem endast vel og auðvelda alla hreyfingu í útivistinni. Keb Gaiter göngubuxurnar eru einungis framleiddar í lengri sídd. Hannaðar til að hámarka hreyfigetu í erfiðum göngum. Rennilásar á hliðum til þess að lofta út. Festingar neðst á skálminni til þess að festa upp buxurnar. Krókur til þess að festa niður í gönguskóna til að hindra að snjór eða drulla komist inn. Lengri buxnasídd.

     

    Size 44
    Color Deep Forest