Keb Agile M

Ofur þægilegar göngubuxur sem henta frá vori til haustsins. Keb Agile eru mjög léttar og teygjanlegar en jafnframt úr endingargóðu efni sem þornar hratt. 

  • Sterkt teygjuefni sem er gert úr endurunnu polyamide og elastane.
  • Styrkingar úr G-1000 Lite Eco Strech efni.
  • Beinar skálmar
  • Renndir vasar á skálmum.
Vörunúmer: F86411
Efni: G-1000® Lite Eco Stretch: 65% polyester, 35% bómull, 89% polyamide, 11% elastane

Size 44
Color Indigo Blue