Kanken No.2

Kånken bakpoki úr slitsterku G-1000 HeavyDuty efni með leðri. Framleiddur án notkunar PFC efna og gerður til þess að endast.

Renndur vasi að framan. Tveir opnir hliðarvasar. Laus sessa úr G-1000 HeavyDuty Eco efni. Merkimiði í innra hólfi til þess að merkja bakpokann. Þennan bakpoka má vaxbera með Greenland vaxi til þess að vatnsverja hann.

Color Patina Green