Expedition Long Down Parka W

Expedition Long Down Parka er síð útgáfa af klassísku Expedition úlpunni frá 1974. Hún er gerð úr endurunnu polyamide efni sem er fyllt með blöndu af dún og endurunnu polyester efni. (um það bil 50% af hvoru). Fyllingunni er dreift í tvö lög - eitt með dún og hitt með polyester. Þessi blanda tryggir jafna hitadreifingu. Þetta er þægileg úlpa fyrir hverskonar útivist. Hettan er rúmgóð og síddin verndar gegn norðan garranum. Þessi úlpa tilheyrir Expedition línu Fjällräven.

  • Ytra efnið og fóður eru úr 100% endurunnu polyester.
  • Fyllingin er að hluta úr hágæða rekjanlegum dún.
  • Hitt lagið er úr 100% endurunnu polyester.
  • Sterk og stillanleg hetta.
  • Tveir vasar sem eru mjög aðgengilegir.
Size S
Color Basalt