Abisko Trekking Tights HD

Sterkar útivistar leggings með styrkingum á rassi og á hnjám. Efnið er strerkt og þægilegt úr tvöföldu endurunnu polyester með mattri áferð. Styrkingarnar eru einstaklega þægilegar í útivistinni þegar ferðast er við fjölbreyttar aðstæður. Sniðið er þægilegt og fallegt. Mittið er hátt, vasar á hliðum, einn renndur og annar opinn.

Vörunúmer: 87143
Size S
Color Deep Forest