Danner Mountain Light W

Mountain Light Cascade skórnir fyrir konur eru kvenútgáfan af klassísku Danner skórnum sem hafa verið seldir síðan 1970. Skórnir eru handgerðir í Portland, Oregon í Bandaríkjunum. Efri hlutinn er heilsteyptur úr sterku leðri með flötum rauðum reimum. Sólinn er sterkur Vibram Kletterlift sólir sem er frábær í útivist og hversdags.

Sjá nánar á:

https://global.danner.com/mountain-light-cascade.html.html

Stærðir:

  • 6 USA samsvarar stærð 36 í Evrópskum stærðum
  • 7 USA samsvarar stærð 37,5 í Evrópskum stærðum
  • 8 USA samsvarar stærð 38,5 í Evrópskum stærðum
  • 8,5 USA samsvarar stærð 39,5 í Evrópskum stærðum
  • 9,5 USA samsvarar stærð 40,5 í Evrópskum stærðum
  • 10 USA samsvarar stærð 41,5 í Evrópskum stærðum

Sjálfsagt er að skila skóm sem eru keyptir í netverslun og fá endurgreitt ef stærðin passar ekki. Við gerum einungis þá kröfu að viðskiptavinir skili skónum ónotuðum til okkar í verslanir Mt Heklu í upprunalegum umbúðum. Við endurgreiðum tilbaka inn á kreditkort.

Retro Heilsteyptur Leður Efri Hluti

Með því að hafa efri hlutan heilsteyptan má halda vatni og drullu úti. 

Dri-Lex®

Dri-Lex er kerfi sem hraðar uppgufun og tryggir það að skórnir þorni hratt, hindrar lyktarsöfnun og andar vel.

Sienna Cache Leður

Litlar litabreytingar í leðrinu gefur því fallega áferð sem veðrast vel með tímanum.

Vibram® Kletterlift Sóli

Sérstaklega hannaður sóli fyrir þægindi og endingu, hællinn er höggþolinn og gúmmíið tryggir gott grip og stöðugleika á blautu og þurru yfirborði.

Saumar

Handgerðir saumar tryggja betri stöðugleika. Mögulegt er að endursóla skóna.

 

Size 36
Color Cascade Clovis