Danner Mountain Light M

Danner Light gönguskórnir eru klassískir vandaðir leðurskór. Skórnir eru handgerðir í Portland, Oregon úr sterku full-grain leðri, Vibram Kletterlift sóla og með GORE-TEX himnu. Á hliðunum er 1000 Denier nylon með handsaumuðum sóla sem endist vel og veitir góðan stöðugleika.

Sjá nánar á:

https://global.danner.com/danner-light-ii-6-dark-brown.html

Stærðir:

  • 8,5 USA samsvarar stærð 42 í Evrópskum stærðum
  • 9  USA samsvarar stærð 43 í Evrópskum stærðum
  • 10 USA samsvarar stærð 44 í Evrópskum stærðum
  • 11 USA samsvarar stærð 45 í Evrópskum stærðum

Sjálfsagt er að skila skóm sem eru keyptir í netverslun og fá endurgreitt ef stærðin passar ekki. Við gerum einungis þá kröfu að viðskiptavinir skili skónum ónotuðum til okkar í verslanir Mt Heklu í upprunalegum umbúðum. Við endurgreiðum tilbaka inn á kreditkort.


Val um tvær gerðir af reimum.

Af því að það er ekki hægt að eiga of mikið af reimum, þá fylgja skónum bæði flatar og venjulegar reimar.

Size 41.5
Color Cascade Clovis