Bjarmi Peysa

Bjarmi er falleg heilmynstruð rúllukragapeysa úr mjúkri ull. Prjónið er tvöfalt sem gerir peysuna einstaklega hlýja. Ullin er styrkt með 20% polyamide.

 

Size XS
Color Light Grey-Red/Blue