Kajka
53.800 kr
53.800 kr
53.800 kr
53.800 kr
53.800 kr
Kajka er einn vinsælasti bakpoki Fjallraven. Burðargrindin er gerð úr birki sem gerir bakpokan mjög sérstakan. Þessi er 35 lítra með stillanlegu baki, þægilegu mjaðmabelti og böndum er auðvelt að bera þyngri farangur án þess að fá bakverki. Það er auðvelt að nálgast botnin á bakpokanum með rennilásum sem ná alveg niður. Í hellidembu er gott að nota regnhlífina sem fylgir.
Kajka fæst í tveimur stærðum S/M og M/L.
Size
S/M
M/L
Color
Green
Khaki Dust
Size
Color
Green