Hestra Army Leather Heli Ski
23.800 kr
23.800 kr
23.800 kr
23.800 kr
23.800 kr
23.800 kr
Army Leather Heli Ski eru líklega vinsælustu skíðahanskarnir frá Hestra. Þessir hanskar tilheyra Alpine Pro línu Hestra og henta vel á svigskíði, í fjallaferðir og í krefjandi veðri. Hanskarnir eru vel einangraðir með G-Loft polyester efni og ytra lagið er úr geitaleðri sem er vind- og regnvarið.
Stroffið er úr teygjuefni með frönskum rennilás, karabína til að festa þá saman. Hanskarnir eru vel formaðir sem gefur þeim betra grip. Úliðsband heldur utan um hanskana þegar þú þarft að rífa þá af þér og nota fingurna. Fóðrið er úr mjúku burstuðu flísefni. Leðrið í hönskunum er sterkt geitaleður sem er mikið notað í sporthanska. Frábærir vatns- og vindvarðir skíðahanskar.
Size
7
8
9
10
11
Color
Black
Size
Color
Black