Keb Fleece Sweater W

Flíspeysa með hettu úr ullarblöndu. Létt og þægileg í gönguna, skíðin og við ýmis tækifæri.

Keb flíspeysan passar mjög vel undir 3 laga skel jakka. Hún dregur burt raka og heldur hitanum inni. Frábært miðjulag sem hentar bæði vel á sumrin og veturna. Flísefnið er styrkt með G-1000 Eco efni á öxlunum. Tveir renndir vasar að framan. Renndur brjósvasi. Vel sniðin hetta með hökuvörn. Mjúk að innan en slétt að utan. Polyester (að hluta endurunnið) ull og elastane. Teygja í kringum hettuna, ermarnar og faldinn.

  • Þægileg flíshetta með G-1000 Eco styrkingum yfir axlirnar.
  • Gerð úr blöndu af flís og ull sem lágmarkar núning.
  • Dregur burt raka.
  • Þægileg, vel sniðin hetta með teygju.
  • Heilrennd peysa með hökuvörn.

Vörunúmer: F89765

Size XS
Color Navy