Keb EcoShell W

Vind og vatnsheldar þriggja laga skelbuxur sem nýtast allt árið um kring. Efnið er sterkt og andar vel. Sniðið gerir ráð fyrir göngubuxum undir og hentar sérstaklega vel yfir G-1000 göngubuxur. Langur vatnsheldur rennilás sem opnast frá báðum endum auðveldar hitastjórnun. Mittið er með frönskum rennilás á hliðum og lausu belti má kippa af til að geta notað mittisbelti bakpoka. Tveir renndir vasar fyrir smáhluti. Cordura styrkingar neðst á skálmum koma í veg fyrir slit. EcoShell efnið er sjálfbært efni sem er gert án notkunar á flúorkolefnum. Efnið er gert úr endurunnu polyester (notuðu og nýju) og öll kolefnisnotkun við framleiðslu er kolefnisjöfnuð.

Water column: 30000 mm
Breathability: 26000 g/m²/24h

Size XXS
Color Black