Kanken Original

Klassíski Kånken bakpokinn hefur notið vinsælda í rúma fjóra áratugi. Hann er einfaldur og sterkur og er framleiddur í öllum regnbogans litum. Aftast í bakpokanum er vasi sem rúmar litla fartölvu. Þennan bakpoka má nýta á mjög fjölbreyttan hátt. Fyrir þá sem eru að leita af tösku fyrir fartölvuna og bækur mælum við heldur með Kånken laptop bakpokanum sem hefur sérstakt fóðrað hólf fyrir tölvuna.

Color Royal Blue