Grimsey Vest

Fallegt vesti úr veiðilínu Fjällräven. Teygjuefni á hliðum, fóðrað með mjúku nylon efni og fyllt með polyester fyllingu.

Vestið heldur á þér hita þar sem þú þarft mest á því að halda. Grimsey er rúmt vesti úr burstuðu G-1000® efni með mjúkri áferð. Tveir góðir hliðarvasar og einn renndur brjóstvasi.

Vörunúmer: F90501

Size S
Color Deep Forest