Expedition X-Lätt M

Fisléttur jakki með polyester fyllingu. Frábær fyrir hreyfingu á köldum dögum þegar skel jakkinn nægir ekki. Jakkinn er gerður úr þægilegu endurunnu polyamide efni sem hentar mjög vel sem miðlag á veturna eða einn og sér á sumrin. Þetta er léttasti jakkinn í Expedition seríu Fjällräven.

  • Þægilegt ytra efni úr endurunnu polyamide.
  • Létt einangraður (80% endurunnið polyester)
  • Rennilás sem opnast í báðar áttir
  • Tveir vasar að framan og innri vasi, allir renndir.
  • Faldurinn er stillanlegur.
Size XS
Color Deep Forest