Abisko Hike Foldsack

Abisko Hike Foldsack er léttur og þægilegur 25 lítra bakpoki í stuttar ferðir. Hann er gerður úr 100% endurunnu polyamide. Hægt að festa göngustafi og ísexi við hann. Lokast með rennilás og getur gefið auka 4-5 lítra rými ef efsti parturinn er nýttur. Góður stuðningur við bakið. Praktískur og fallegur bakpoki fyrir allskonar útivist.

 

Size One Size
Color Terracotta