Scarpa Mescalito Planet Gönguskór

Scarpa Mescalito Planet eru léttir og þægilegir skór fyrir stíga og léttar göngur. Með góðum og vönduðum sóla, góður fótstuðningur og mjúkt innralag gerir skóna að frábærum alhliða skóm. Planet útfærslan er að mestu gerð úr endurunnu hráefni.

Helstu eiginleikar:

Efni: Perspair® efni, gert úr endurunnu hráefni
Ytri sóli:  Dynamis LB Vibram® Lite Base Technology sóli, 30% léttari en fyrri sólar
Stærðir: 36 - 42
Þyngd:  365g (½ par stærð 42)


Size 38