Patagonia Nano Puff Hoody W

Einn vinsælasti jakkinn frá Patagonia er Nano Puff. Hann er hlýr, vindheldur og vatnsvarinn. Jakkinn er mjög léttur með 60 g PrimaLoft® Gold einangrun. Lipur í göngur og fjallaiðkun.

 Helstu eiginleikar:

  • Ultralight 100% endurunnið polyester skel sem er vatnsþétt, vindheftandi og meðhöndluð með DWR (durable water repellent) áferð.
  • Byltingarkennd PrimaLoft Gold einangrun sem kemur fyllilega í stað dúns. Með léttleika og hita dúns, en einangrandi eiginleikum gerfiefna, t.d. í regni.
  • Góð einangrandi hólfum sem dreifir einangruninni vel um flíkina.
  • Vindlokur fyrir rennilás og "bílskúr" fyrir rennilásinn við hálsinn til þæginda.
  • Tveir vasar með rennilás að utan og einn að innan.
  • Stillanleg dragbönd í hettu

Þyngd: 306 g 

Efni: skel 100% endurunnið polyester,  einangrun 100% endurunnið polyester (55% gert úr endurunnum neytendaumbúðum) 

Size S
Color Obsidian Plum