Benjamin

Peysan Benjamín er gróf ullarpeysa með riffluðu mynstri. Sniðið er beint og peysan fellur beint niður. Ermarnar eru festar með svokölluðu raglan sniði en það snið hentar einnig vel fyrir konur. Peysar hentar því báðum kynjum vel.

Peysan er úr 100% norskri ull sem er aðeins fíngerðari og mýkri en sú íslenska.

Size XS
Color Natural