Vidda Pro Short W

Sterkar göngubuxur fyrir ævintýri á fjöllum og í skóginum. Gerðar úr veður og vatnsþolnu G-1000 efni með tvöföldu lagi yfir hnjám og rassi. Hátt mitti og formuð hné. Sex vasar og hengi fyrir exi. Þessar buxur eru í styttri útgáfu. Hún er 6 cm styttri.

Efni: G-1000® Original: 65% polyester, 35% cotton
Umhverfisvernd: Framleiddar án notkunar á PFC efnum.
Eiginleikar: Má vaxbera með Greenland vaxi. E


  • Sterkar og veðurþolnar úr G-1000 orginal efninu.
  • Styrkingar yfir hnjám og rassi
  • Formuð hné með hólfi fyrir hnépúða (aukahlutur)
  • Sex vasar og snagi fyrir exi.
  • Endingargott efni sem er vatns og vindþolið en andar líka vel.
  • 5 cm styttri buxnasídd.

Vörunúmer: F89335s

Size 36
Color Black