Tree-Kånken 13"

Einstakur Kånken bakpoki úr lífrænu efni. Við þróunn á Tree-Kånken reyndi Fjällräven að komast hjá því að nota efni sem verða til við vinnslu jarðefnaeldsneytis. Furukvoðan sem varð fyrir valinu er unnin með sjálfbærum hætti úr sænskum trjám frá Örnskjoldsvik sem er í nágrenni við höfuðstöðvar Fjällräven. Efnið er vaxborið sem gefur því fallega yrjótta áferð. Þessi bakpoki sameinar einfaldleika Kånken og nokkrar litlar breytingar gera hann einstakann. Bakpokinn er með endurskini í logo, flötum vasa að framan og með festingum fyrir eitt og annað að neðan.

  • Furukvoða úr 100% lyocell sem er framleidd með hugvitsömum og sjáfbærum hætti úr sænska skóginum.
  • Efnið er vaxborið sem gefur því fallega yrjótta áferð.
  • Flatur vasi að framan með lóðréttum rennilás.
  • Festingar að neðan fyrir t.d. jógadýnu eða jakka.
  • Lykkjur að framan fyrir t.d. hjólaljós eða aðra litla hluti.

Vörunúmer: F23511

Size 13"
Color Maple Yellow