Fjällglim Skyrta

Létt og hlý skyrta með frekar víðu sniði. Gerð úr polyester flannel sem veitir fína einangrun, dregur burt raka og þornar hratt.

Þetta þægileg skyrta í útivist eins og skíði og göngur, bæði sem grunnlag eða miðlag. Tveir brjóstvasar og renndur vasi. Ermar má bretta upp og festa með hnappi.

Vörunúmer: F81380

Size XS
Color Blue