Trail 2650 GTX Mid M


Trail 2650 skórnir frá Danner eru léttir og þægilegir gönguskór sem henta við fjölbreyttar aðstæður. Gripið á Vibram sólanum er frábært, Exo kerfið um hælinn dempar högg og gefur stöðugleika. Þessir skór eru með GTX himnu sem gerir þá einnig vatnshelda. Mid útgáfan af Trail 2650 skónum nær hærra upp ökklan.

Stærðir:

Herra Trail 2650 skórnir koma í 5 stærðum:

  • Stærð 8,5 sem samsvarar stærð 42 í Evrópskum stærðum
  • Stærð 9 sem samsvarar stærð 43 í Evrópskum stærðum
  • Stærð 10 sem samsvarar stærð 44 í Evrópskum stærðum
  • Stærð 11 sem samsvarar stærð 45 í Evrópskum stærðum
  • Stærð 11,5 sem samsvarar stærð 46 í Evrópskum stærðum


 

Sjálfsagt er að skila skóm sem eru keyptir í netverslun og fá endurgreitt ef stærðin passar ekki. Við gerum einungis þá kröfu að viðskiptavinir skili skónum ónotuðum til okkar í verslanir Mt Heklu í upprunalegum umbúðum. Við endurgreiðum tilbaka inn á kreditkort.Size 42
Color Brown Green