Danner Mountain Light W

Mountain Light Cascade skórnir fyrir konur eru kvenútgáfan af klassísku Danner skórnum sem hafa verið seldir síðan 1970. Skórnir eru handgerðir í Portland, Oregon í Bandaríkjunum. Efri hlutinn er heilsteyptur úr sterku leðri með flötum rauðum reimum. Sólinn er sterkur Vibram Kletterlift sólir sem er frábær í útivist og hversdags.

Stærðir:

  • 7 USA samsvarar stærð 37,5 í Evrópskum stærðum
  • 8 USA samsvarar stærð 38,5 í Evrópskum stærðum
  • 8,5 USA samsvarar stærð 39,5 í Evrópskum stærðum
  • 9,5 USA samsvarar stærð 40,5 í Evrópskum stærðum

Sjálfsagt er að skila skóm sem eru keyptir í netverslun og fá endurgreitt ef stærðin passar ekki. Við gerum einungis þá kröfu að viðskiptavinir skili skónum ónotuðum til okkar í verslanir Mt Heklu í upprunalegum umbúðum. Við endurgreiðum tilbaka inn á kreditkort.

Retro Heilsteyptur Leður Efri Hluti

Með því að hafa efri hlutan heilsteyptan má halda vatni og drullu úti. 

Dri-Lex®

Dri-Lex er kerfi sem hraðar uppgufun og tryggir það að skórnir þorni hratt, hindrar lyktarsöfnun og andar vel.

Sienna Cache Leður

Litlar litabreytingar í leðrinu gefur því fallega áferð sem veðrast vel með tímanum.

Vibram® Kletterlift Sóli

Sérstaklega hannaður sóli fyrir þægindi og endingu, hællinn er höggþolinn og gúmmíið tryggir gott grip og stöðugleika á blautu og þurru yfirborði.

Saumar

Handgerðir saumar tryggja betri stöðugleika. Mögulegt er að endursóla skóna.

How It Fits

650 M er sniðið að meðal kvenmannsfæti með góðu rými yfir tærnar en með tilliti til stöðugleika og stuðnings. Þetta snið er byggt á sniði 650 sem er notað í marga Danner skól. Þar sem þessi stærð er nokkuð löng er mælt með að taka hálfri stærð minni en vandalega.

Eiginleikar

Style 31521
Weight 48 oz per pair
Height 5"
Insulation Non-Insulated
Color Brown
Shank Fiberglass
Last Type 650
Lining Non-Waterproof
Liner Dri-Lex®
Outsole Vibram® 148 Kletterlift
Recraftable Yes
Manufacturing Made in USA


 


 

Size 37.5
Color Brown